Málþing um lyfjamisnotkunog íþróttir. 5. árs nemar í lyfjafræði við Háskóla Íslands - PDF

Description
Málþing um lyfjamisnotkunog íþróttir 5. árs nemar í lyfjafræði við Háskóla Íslands Almennt. Lyfjamisnotkunog íþróttir 1. Sara Hillers Náttúruefni 2. Arndís Sue-Ching Löve Fæðubótarefni 3. Björk Gunnarsdóttir

Please download to get full document.

View again

of 65
All materials on our website are shared by users. If you have any questions about copyright issues, please report us to resolve them. We are always happy to assist you.
Information
Category:

Food & Beverages

Publish on:

Views: 65 | Pages: 65

Extension: PDF | Download: 0

Share
Transcript
Málþing um lyfjamisnotkunog íþróttir 5. árs nemar í lyfjafræði við Háskóla Íslands Almennt. Lyfjamisnotkunog íþróttir 1. Sara Hillers Náttúruefni 2. Arndís Sue-Ching Löve Fæðubótarefni 3. Björk Gunnarsdóttir Kreatín og prótein 4. Hannes Þórður Þórðarson Örvandi efni 5. Þórdís Þorvarðardóttir Orkudrykkir og sambærilegt Náttúruefni Sara Hillers Náttúruefni Eru efni sem eiga uppruna í plöntum, dýrum eða örverum ekki smíðuð/búin til á rannsóknarstofum Er að finna í: Lyfjum Náttúrulyfjum Náttúruvörum Fæðubótarefnum Næringarlyfjum Markfæði Skilgreiningar/Vöruflokkar Þegar við tölum um náttúruefni í vörum sem fást í apótekum, heilsubúðum, sportvöruverslunum, matvörubúðum o.s.frv. þá eigum við oftast við vörur eins og náttúrulyf, náttúruvörur og fæðubótarefni Í daglegu tali er oft talað um alla þessa vöruflokka sem náttúruvörur Náttúruvörur eru hinsvegar hluti af fæðubótarefnum þar sem báðir vöruflokkar falla undir Matvælastofnun þær vörur sem ekki eru á skilgreindu lyfjaformi teljast matvæli Náttúrulyf falla undir Lyfjastofnun Fólk áttar sig oft ekki á þessum mismunandi vöruflokkum en meginmunurinn er sá að náttúrulyf hafa hlotið markaðsleyfi líkt og lyf Til að markaðsleyfi sé veitt þarf varan að uppfylla ákveðnar kröfur Lyf Innihald -Hver er munurinn? hrein efnafræðilega skilgreind efni Náttúrulyf oftast extrökt, ekki hrein efnasambönd (líkt og lyf) Náttúruvörur oftast extrökt Fæðubótarefni extrökt/hrein efni vítamín, amínósýrur, fitusýrur, snefilefni o.fl. Framleiðsla -Innihald Algengast að vörurnar séu unnar úr plöntum Innihaldsefni eru breytileg eftir plöntulíffæri vaxtarstað uppskerutíma Stöðlun mikilvæg! meðhöndlun eftir uppskeru vinnsluaðferð við framleiðslu extrakta Dæmi eru til um mengun mistök við söfnun jurta viljandi íblöndun lyfjaefna innihaldsefni vantar Kröfur til náttúrulyfja Markaðsleyfi skv. reglugerð nr. 684/1997 Kröfur um GMP stöðlun Kröfur um margþætt gæðaeftirlit, þ.á.m. greiningu virkra innihaldsefna, örvera, skordýraeiturs, þungmálma o.fl. Kröfur um geymsluþolsmælingar styrkur virkra efna haldist í hámarki og örverumengun og önnur óhreinindi haldist í lágmarki, o.fl. Kröfur um staðfesta virkni, klínískt notagildi eða langa hefð Kröfur um SPC Kröfur um fylgiseðil með upplýsingum um ábendingar, aukaverkanir, milliverkanir, frábendingar, o.fl. Heimilt að merkja/auglýsa ábendingar Markaðssetning náttúruvara og fæðubótarefna Þegar náttúruvörur og fæðubótarefni eru markaðssett þarf aðeins að tilkynna markaðssetninguna í fyrsta skipti Engar kröfur eru um GMP, gæðaeftirlit, geymsluþolsmælingar, virkni, SPC eða fylgiseðil líkt og fyrir náttúrulyf Óheimilt er að auglýsa mögulega gagnsemi þeirra/ábendingu reynslusögur fólks vinsælt talið vera gott Orðalag: gott fyrir liðina í stað læknar liðagigt Ábyrgð meiri á einstaklinginn sjálfan Út frá neytendaverndarsjónarmiði væri æskilegt að sækja um markaðsleyfi náttúrulyfja fyrir þær náttúruvörur sem hafa sannanlegt klínískt notagildi Náttúrulyf með markaðsleyfi á Íslandi Jóhannesarjurt/Jónsmessurunni (St. John s Wort) Modigen vægt þunglyndi, framtaksleysi og depurð Garðabrúða (Valeriana) Drogens Baldrian B+ órói og svefnerfiðleikar Musteristré(Ginkgo) Ginkgo Biloba Max og Futura Ginkgo Biloba við langvarandi minnisleysi, einbeitingarskorti og þreytu hjá eldra fólki, þar sem læknir hefur útilokað að um sérstakan sjúkdóm sé að ræða. Við langvarandi svima, suði fyrir eyrum og höfuðverk hjá eldra fólki, þar sem læknir hefur útilokað að um sérstakan sjúkdóm sé að ræða. Við tilhneigingu til hand-og fótkulda. Við verkjum í fótleggjum við gang, sem rekja má til slæmrar blóðrásar Trönuber(Cranberry) Vitabutin koma í veg fyrir og meðhöndla vægar, endurteknar þvagfærasýkingar Passiflora(Passion Flower) Phytocalm svefnerfiðleikar, spenna og órói sem tengjast álagi Psyllum fræ Husk þrálat hægðatregða, til að lina hægðir. Viðbótarmeðferð við einkennum niðurgangs af ýmsum orsökum og meðferð þegar þörf er á aukinni neyslu trefja t.d. við iðrabólgu Mjólkursýrugerlar Vivag koma í veg fyrir og meðhöndla væga útferð og kláða vegna ójafnvægis í eðlilegri bakteríuflóru í leggöngum Dæmi um vinsælar náttúruvörur Grænt te Hvítlaukur Aloe vera Sólhattur Angelica Acidophilus Ginseng Íþróttamaðurinn Íþróttafólk sýnir oft meiri áhuga á náttúruvörum en þeir sem stunda ekki íþróttir Þrátt fyrir það þá eru ekki til margar yfirgripsmiklar vísindarannsóknir sem skoða hvort þær auki beint árangur í íþróttum Ginseng og náttúruefnin koffín og efedrín hafa hvað mest verið rannsökuð í þessu sambandi* Dæmi um nokkrar náttúruvörur sem sýnt hafa fram á að geta mögulega aukið árangur*: Adaptógenískir eiginleikar, eykur þol og styrk Panax ginseng nokkuð mikið til af rannsóknum Artic rose Testósterón lík áhrif (vefjaaukandi) β-sitosterol Saw palmetto berries *Bucci, L. R. (2000). Selected herbals and human exercise performance. The American Journal of Clinical Nutrition 72(2): 624S-636S. Hvað ber að varast? Aukaverkanir og milliverkanir ekki þarf að staðfesta öryggi og áhrif náttúruvara og fæðubótarefna að stórum hluta óþekktar fáir greina læknum frá notkuninni Dæmi um náttúrulyf sem milliverkar við mörg lyf Jónsmessurunni getnaðarvarnarpillan þunglyndislyf berkjuvíkkandi lyf Hvað ber að hafa í huga? Mikill misskilningur að allt úr náttúrunni sé öruggt, hollt og gott Takk fyrir Fæðubótarefni Arndís Sue Ching Löve Fæðubótarefni Skilgreining: Matvæli sem eru ætluð sem viðbót við venjulegt fæði og sem eru með hátt hlutfall af vítamínum, steinefnum eða annars konar efnum sem hafa næringar-eða lífeðlisfræðileg áhrif. Þessi efni geta verið ein sér eða blönduð saman, og eru markaðssett í formi skammta, nánar tiltekið sem hylki, brjóstsykur, töflur, pillur og í öðru svipuðu formi, duftpokar, vökvaampúlur, dropaglös og í öðru svipuðu formi vökva og dufts sem er ætlað til inntöku í mældum, smáum skömmtum. (Reglugerð um fæðubótarefni nr. 624/2004) Prótein Amínósýrur Vítamín Steinefni Kreatín Fitubrennsluefni Næringardrykkir Dæmi um fæðubótarefni Vítamín og steinefni Vítamín: A-vítamín D-vítamín E-vítamín K-vítamín B1-vítamín B2-vítamín Níasín Pantóþensýra B6-vítamín Fólasín B12-vítamín Bíótín C-vítamín Steinefni: Kalsíum Magnesíum Járn Kopar Joð Sink Mangan Natríum Kalíum Selen Króm Mólybden Flúoríð Klóríð Fosfór (Reglugerð um fæðubótarefni nr. 624/2004) Notkun Viðbót við venjulegt fæði þegar einstaklingur: Borðar óreglulega og ófullnægjandi fæði t.d. vegna lystarleysis eða andlegrar vanlíðan Stundar mjög erfiðar æfingar eða vinnu Er vannærður vegna sjúkdóma Er að byggja sig upp eftir t.d. slys eða veikindi Á erfitt með að kyngja eða tyggja fasta fæðu Innihaldsefni Mega ekki vera skaðleg heilsu manna Ekki til hámarksgildi fyrir innihaldsefni Innihald almennt ekki sannreynt Ekki gerðar kröfur um GMP (Good Manufacturing Practice) Ekki gerðar kröfur um gæðaeftirlit Ekki gerðar kröfur um að niðurstöður rannsókna liggi fyrir um verkanir, auka- og milliverkanir Merkingar Samkvæmt reglugerðum skulu fæðubótarefni vera merkt á eftirfarandi hátt: Með heitinu Fæðubótarefni á sama sjónsviði og heiti vörunnar Með heiti þess flokks efnis eða efna sem einkenna vöruna Með ráðlögðum daglegum neysluskammti Með varnarorðum um að neyta ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um Með yfirlýsingu þess efnis að ekki skuli neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu Með yfirlýsingu um að geyma skuli vöruna þar sem börn nái og sjái ekki til Dæmi : Fullyrðingar Minnkar matarlyst Kílóin hverfa Loksins á Íslandi Biðin er á enda X inniheldur öll efni sem líkaminn þarfnast X hjálpar til í baráttunni við krabbamein Eftirlit Innflutningseftirlit er í höndum Matvælastofnunar Heilbrigðiseftirlit sveitafélagana sér um eftirlit með fæðubótarefnum sem komin eru á markað. Umhugsunarefni Viðbót við venjulegt fæði Kemur ekki í stað venjulegrar fæðu Oft mjög dýr Bera ekki alltaf árangur Innihaldslýsingar oft ófullkomnar Kapphlaup framleiðenda Hver íþróttamaður ber ábyrgð á sinni neyslu Takk fyrir Spurningar PRÓTEIN OG KREATÍN Björk Gunnarsdóttir Mikilvæg næring Prótein Lífsnauðsynlegar amínósýrur (8) Ekki lífsnauðsynlegar amínósýrur (12) Hlutverk próteins í líkamanum: Gerir við frumur Byggir og gerir við vöðva og bein Uppspretta orku Stjórnar ferlum sem eru tengdir efnaskiptum Matvæli -prótein Best er að einstaklingar fái allt prótein úr venjulegri fæðu Dýraprótein = hágæða prótein Egg, ostur, mjólk, kjöt og fiskur Jurtaprótein = lággæða prótein Korn, hnetur, möndlur, fræ, grænmeti og ávextir Sojaprótein Fæðubótarefni prótein Fengið úr sojabaunum Eggprótein Fengið úr eggjum Ostprótein ( casein ) Mjólkurprótein Mysuprótein Mjólkurprótein Hve mikið af því sem meltist fer til uppbyggingar vöðva? Prótein Líffræðilegt gildi (BV) Sojaprótein 74 Eggjahvíta 88 Egg (heil) 100 Ostprótein( casein ) 77 Mysuprótein 104 Ráðlagðir dagsskammtar Einstaklingar Próteinþörf (g/kg/dag) 5-10 ára 1, ára 1, ára 0,8 Kyrrsetufólk 0,8 Íþróttafólk 1,2-1,7 Það sem þarf að hafa í huga Getum ekki nýtt meiri prótein en 2 g/kg til uppbyggingar á dag Umfram prótein umbreytt í fitu Forðast neyslu próteina í óhóflegu magni Auka álag á lifur og nýru Kreatín Búið til úr amínósýrum Argínín, glýsín og metýl-gefandi amínósýru Kreatín er myndað í lifur og flutt til vöðva Framleiðslan um 1 g á dag 3,5 4 g af kreatíni í 1 kg af vöðva 60% á formi fosfókreatíns Kreatín Hlutverk kreatíns í líkamanum: Hluti af orkuforða vöðvanna Flytur vatn inn í vöðvafrumur Töpum 2 g af kreatíniá dag Kreatínsem líkaminn notar ekki skilst út með þvagi Bætum það upp með eigin framleiðslu og fæðu Kreatín Kjötvörur og fiskur Að meðaltali 2 10 g af kreatíní 1 kg Fæðubótarefni Það sem þarf að hafa í huga Forðast neyslu kreatíns í óhóflegu magni Auka álag á lifur og nýru Drekka vökva Vöðvakrampar Prótein og kreatín - Samantekt- Ekki nóg að taka inn prótein og kreatín Æfingar og góð næring skila árangri Fæðubótarefni ef þessi efni fást ekki úr fæðunni Vita hvað maður lætur ofan í sig Allt er gott í hófi Takk fyrir Hydroxycutog svipuð efni Hannes Þórður Þorvaldsson Hydroxycut og svipuð efni Hydroxycutertilvaliðdæmium Léttandiefni Hefur notið gríðarlegra vinsælda Ermjögumdeilt rétteinsogönnursvipuðefni Á athyglisverða sögu Svipuðefnierutildæmis: PolythermXhardcore, Shape up abdominal fat incinerator, Betalean, Precision burner light, Animal cut og ýmsar Herbalifevörur Flokkast sem fæðubótarefni í flestum löndum Algeng innihaldsefni: Léttandi efni Efedrín eða önnur örvandi lyf Voru!...nú Bönnuð! Koffín og plöntur sem innihalda koffín» Guarana og teplöntur (grænt te, hvítt te og Oolong te) Salicýlsýra t.d. úr víðiberki L-carnitín, króm og cayennepipar, ofl. Bestur árangur ef notuð samhliða hitaeininga - sneyddu matarræði og reglulegri hreyfingu! Ætluð léttandi verkun: Verkun Auka grunnbrennslu og hækka hitastig líkamans Gefa aukna orku Stuðla frekar að niðurbroti fitu Önnur hugsanleg verkun: Vatnslosandi áhrif Og jafnvel niðurbrot vöðva Virkni og öryggi Rannsóknir lélegar og jafnvel hlutdrægar Villandi upplýsingar Á pakkningum sem og í auglýsingum Lítið traust til iðnaðarins vegna sögu um blekkingar og lélegt siðferði Alvarlegt þegar lýtur að heilsu fólks! Saga Hydroxycut Hydroxycutinnihélt Ma Huang (efedrín) þegar það kom fyrst á markað Efedrín bannað í Evrópu og svo seinna í USA árið 2004 eftir að upp komst um alvarlegar aukaverkanir þess Í maí árið 2009 voru Hydroxycutvörur innkallaðar í USA eftir að FDA varaði við inntöku þess Saga frh. nýjar vörur Innan nokkra mánaða fóru nýjar aðlagaðar Hydroxycut vörur að berast aftur á markað undir örlítið breyttum nöfnum Nýja kynslóðin: Mest áberandi er að koffínið (í kringum 300 mg) er á sínum stað en annars virðist flestu öðru skipt út Þó má enn sjá cayenne piparinn, green-tea og Xanthínól nikótínat í sumum þeirra Cissus quadrangularis kemur sterkt inn sem hugsanlega áhrifaríkt efni ásamt ýmsum öðrum minna skiljanlegum íbótum Þjóðfélagsumræða á Íslandi Mbl. 16.jan.2009 Hydroxycut keyrir kerfið upp Læknar á LSH sjá hugsanlegt samhengi milli hjartsláttartruflana og notkunar Hydroxycut Mbl. 2.maí.2009 Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna varar við hydroxycut Umboðsaðili svarar að það sé annað og vægara Hydroxycut á Íslandi en USA Segir það búið að fá samþykki Lyfjastofnunar, Matvælastofnunar og Hollustuverndar ríkisins Jafn mikið koffín í dagskammti og í einum kaffibolla Almennar áhyggjur Læknablaðið 3.tbl.2010 Lifrarskaði tengdur notkun á Herbalife Rannsókn á 5 sjúkratilfellum benti til mögulegrar eitrunarlifrarbólgu af völdum náttúruefna Varhugavert hve mikið er sótt í blöndur af lítt skilgreindum og illa rannsökuðum náttúruefnum í stað viðurkenndra leiða, svo sem: Lífstílsaðlögunar (bætt matarræði og aukin hreyfing) Hefðbundinnar lyfjameðferðar Í öðrum löndum Rétt er að benda á að aukaverkanir hafa komið upp af völdum náttúruefna í öðrum löndum en ÍS og USA á undanförnum árum Þarf skýrari línur, betri rannsóknir og hugsanlega eftirlit Efla þarf meðvitund með góðri upplýsingagjöf til almennings og heilbrigðisstarfsmanna Samstíga spor fæðubótariðnaðar og heilbrigðisgeira í þessa átt gætu komið báðum til góðs Takk fyrir og góðar stundir Orkudrykkir og sambærilegt Þórdís Þorvarðardóttir Orkudrykkir -íþróttadrykkir Almenningur gerir ekki alltaf greinarmun á orkudrykkjum og íþróttadrykkjum Orkudrykkir veita ekki orku í eiginlegum skilningi heldur örvun til skamms tíma vegna blöndu af háum skömmtun af koffíni, sykri og kolvetnum Íþróttadrykkir innihalda steinefni, sykur og sölt til að bæta upp vökvatap sem hefur tapast á æfingu. Innihalda ekkert eða mjög lítið koffín Er orkudrykkur réttnefni? Helstu innihaldsefni í orkudrykkjum Koffín (guarana) Örvandi, þvagræsandi, getur dregið úr þreytueinkennum og virðist auka einbeitingu Aukaverkanir: of hár blóðþrýstingur, aukinn hjartsláttur, ofþornun Fráhvarfseinkenni: höfuðverkur, svefntruflanir mg/kg af koffíni geta valdið alvarlegum eitrunum og jafnvel dauða Sykur/kolvetni Að meðaltali 60 g af sykri/kolvetnumí 500 ml af orkudrykk Helstu innihaldsefni í orkudrykkjum Ginseng Talið auka einbeitingu og úthald Tárín Amínósýra Styrkir mögulega vöðva og örvar uppbyggingu þeirra samfara líkamsþjálfun Glúkúrónolaktón Talið auka orku og vellíðan Reglur á Íslandi Með reglugerð nr. 1316/2007 var sett hámarksgildi fyrir leyfilegt magn koffíns í drykkjarvörum eða 150 mg/l Þetta var afnumið með reglugerð nr. 906/2008.Í dag er engin takmörkun á magni koffíns í drykkjarvörum Ef magns koffíns fer yfir 150 mg/l skal merkja Inniheldur mikið af koffíni þannig að það sjáist um leið og heiti vörunnar. Á eftir þeim texta skal í sviga tilgreina hvert magn koffíns er í mg/ 100 ml Hámarksneysla barna og unglinga á koffíni Dagleg koffínneyslabarna og unglinga ætti ekki að vera meiri en 2,5 mg/kg líkamsþyngdar Líkamsþyngd Hámarksneysla koffíns á dag 20 kg 50 mg 30 kg 75 mg 40 kg 100 mg 50 kg 125 mg Styrkurkoffínsíorkudrykkjum Drykkur ml mg/l mg/drykk Burn Burn Intense energy shot Cult Egils Orka Euro Shopper Hardcore Energize Bullet Magic Mountain Dew Mountain Dew Energy Red bull Redfin energy Stinger energy shot hour energy Drykkur mg/l Kaffibolli 500 Kóladrykkir 130 Svart te 175 Íþróttir og orkudrykkir Markaðssetningu orkudrykkja er oft beint að íþróttafólki Ekki ætti að nota orkudrykki eftir íþróttaæfingar eða á meðan á þeim stendur Orkudrykkir geta aukið vökvatap líkamans og jafnvel valdið alvarlegum hjartsláttartruflunum Vatn er besti svaladrykkurinn Hegðun og orkudrykkir Markaðssetningu orkudrykkja er einnig oft beint að börnum og unglingum Koffín getur valdið neikvæðum áhrifum hjá þessum aldurshópi sem lýsir sér þannig að þau verða: Ör Eirðarlaus Skapmikil Æst Taugaóstyrk Kvíðin Þetta hefur áhrif á námsárangur Áfengi og orkudrykkir Varhugaverð blanda þar sem orkudrykkir hafa örvandi áhrif á líkamann en áfengi hefur sljóvgandi áhrif Áhrif alkóhóls virðist hafa minni áhrif en það í raun gerir fólki finnst það ekki eins drukkið og það raunverulega er Getur leitt til þess að fólk drekkur meira og hættan á áfengiseitrun eykst Áfengi í blöndu með orkudrykkjum getur valdið alvarlegum hjartsláttartruflunum sem geta leitt til dauða Orkudrykkir: Auglýsingar Innihalda náttúruleg efni Auka orku Auka einbeitingu Bæta árangur í íþróttum Stuðla að þyngdartapi Dæmi um auglýsingar Fólkdrekkur orkudrykki til þess að fá aukna orku og til hvers að vera drekka alla þessa orkudrykki með öllum þessum kaloríum, kolvetnum og fitu sem gerir þig feitan/n? Drykkur X er góður fyrir æfingu Það æðislega við X er að það er með einkaleyfisbundna flutningstækni sem gerir það að verkum að innihaldsefnin virka samstundis og í lengri tíma, í allt að átta klukkustundir. Samt er ráðlagt að leita ráða sérfræðings áður en neysla hefst á fæðubótarefnum Aukin neysla? Aðgengi að orkudrykkjum er ótakmarkað Neysla á orkudrykkjum meðal barna og unglinga hefur aukist í Bandaríkjunum fleiri tilfelli eitrana af völdum koffíns Í síðustu neyslukönnun Manneldisráðs (nú Lýðheilsustöðvar) árið 2002 kom fram að neysla svokallaðra orkudrykkja er nokkuð vinsæl meðal ungs fólks Hver er staðan í dag? Takk fyrir LYF & ÍÞRÓTTIR Málþing á vegum 5. árs nema Við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands
Related Search
We Need Your Support
Thank you for visiting our website and your interest in our free products and services. We are nonprofit website to share and download documents. To the running of this website, we need your help to support us.

Thanks to everyone for your continued support.

No, Thanks