frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað - PDF

Description
Monitorblaðið 40. tbl 4. árg. fimmtudagur 31. október 2013 Morgunblaðið mbl.is frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað fyrst&fremst fimmtudagur 31. október

Please download to get full document.

View again

of 24
All materials on our website are shared by users. If you have any questions about copyright issues, please report us to resolve them. We are always happy to assist you.
Information
Category:

Data & Analytics

Publish on:

Views: 15 | Pages: 24

Extension: PDF | Download: 0

Share
Transcript
Monitorblaðið 40. tbl 4. árg. fimmtudagur 31. október 2013 Morgunblaðið mbl.is frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað fyrst&fremst fimmtudagur 31. október 2013 Monitor 3 Á vefsíðunni airwaves.com má kaupa hágæða loftræstikerfi. mælir með... Árni Þór fyrstu sex: lag á heilanum: Fucked Up Two Snakes Uppáhalds kex: KEX Hostel Uppáhalds tónleikastaður: Iðnó tónlistin mótuð á háaloftinu Mynd/Golli fyrir tónelska, skemmtilega og vel tennta Það vekur ósjaldan mikla furðu þeirra erlendu gesta sem hingað koma hversu gríðarlega öflugt íslenskt tónlistarlíf er. Þessa dagana stendur yfir stærsti viðburður ársins í þeim efnum, Iceland Airwaves. Í tilefni þess streyma hingað til lands erlendir gestir og segir sagan að útlensk kreditkortavelta hafi aukist um heilan milljarð meðan hátíðin stóð yfir í fyrra. Monitor á ekki milljarð en vildi þó leggja sitt af mörkum við hátíðina. Síðustu daga hafa nokkrar áhugaverðar hljómsveitir mætt í Símaklefann í Hádegismóum og tekið lagið fyrir framan myndavélarnar. Um varaðræða svokallað Live lounge þar sem flest böndin tóku eitt af sínum eigin lögum og eitt cover lag. Hljómsveitirnar koma úr ólíkum áttum og ættu allir að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Næstu daga munu upptökur af þessu spileríi streyma inn á vef Monitor og eru allir tónlistarunnendur því hvattir til þess að fylgjast vel með. blaðið í tölum Sexmenningarnir axel, Árni, björn, helga, hildur og skúli skipa hljómsveitina rökkurró en sú stígur endurnýjuð á stokk á iceland airwaves-hátíðinni. Gítarleikarinn Árni Þór Árnason segist eiga erfitt með að skilgreina þá tegund af tónlist sem Rökkurró spilar en að hún hafi upprunalega þróast út frá fyrsta æfingahúsnæði sveitarinnar. Fyrsta ár hljómsveitarinnar æfðum við á háaloftinu hjá foreldrum Bibba sem mótaði tónlistina töluvert framan af því að við máttum bara spila til klukkan átta á kvöldin og alls ekki of hátt til þess að trufla ekki gömlu hjónin í næsta húsi, segir Árni. Rökkurró hefur látið lítið á sér bera síðustu tvö árin en árið 2011 fluttu þær Helga og Hildur til Japan. Þegar þær komu til baka gátum við ekki ímyndað okkur að spila gömlu lögin aftur vegna þess að við vorum komin með svo mikinn leiða á þeim. Við ákváðum þess vegna að spila sem allra minnst þangað til við ára kynntist Högni Egilsson fyrst tónlistinni af alvöru sinnum hefur hin norska Rikke mætt á Airwaves laganemar sýna lesendum Hrekkjavökubúninga. ára byrjaði Högni að selja kínverja í einkaskóla í Belgíu. ritstjórn: Anna Marsibil Clausen monitor.is), Hersir Aron Ólafsson framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson is) Blaðamenn: Rósa María Árnadóttir Umbrot: Monitorstaðir auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs forsíða: Eggert Jóhannesson myndvinnsla: Ingólfur Guðmundsson Í fæðingarorlofi: Jón Ragnar Jónsson Lísa Hafliðadóttir Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent sími: værum búin að semja efni fyrir nýja plötu, segir Árni en tímabilið sem fylgdi segir hann hafa verið langt og strangt. Nú er því komið að því að frumflytja þetta efni og Airwaves er auðvitað fullkominn vettvangur fyrir slíkt, segir Árni sem er að vonum spenntur fyrir viðtökunum. 100 vikur á metsölulista. Árni segir að þrátt fyrir að Rökkurró hafi aldrei orðið sérlega stórt nafn á Íslandi virðist tónlistin hafa náð að hreyfa við útlendingum frá upphafi en seinni plata sveitarinnar, Í annan heim, náði þeim áfanga á dögunum að vera 100 vikur á Tónlistanum. Þetta er útgáfufyrirtækinu okkar, 12 Tónum, að þakka. Þeir pranga þessari plötu inn á alla ga Monitor Efst í huga Monitor Efst í huga Monitor Efs Viltu skrifa fyrir Monitor? Síðastliðinn föstudag fékk ég tölvupóst fagleg_skyndikynni/ færðu borgað fyrir að skrifa svona crap hvar get ég skráð mig? Ég svaraði fyrirspurninni að sjálfsögðu að bragði. Sæll Stefán, Heyrðu jú, ég fæ nefnilega einmitt meðal annars borgað fyrir að skrifa svona pistla. Þessi tiltekni pistill birtist fyrst í nýjasta tölublaði Monitor á síðu þrjú. Er eitthvað sérstakt í pistlinum sem þér finnst að mætti betur fara? Annars er þér frjálst að senda okkur pistla á Ef okkur finnst þeir nógu góðir birtum við þá á monitor.is eða jafnvel í blaðinu en því miður getum við ekki greitt fyrir einstök pistlaskrif. sem koma inn í búðina til þeirra, segir Árni glettnislega en bætir því við að sveitin eigi einnig sterkan aðdáendahóp hér á Íslandi sem eigi vonandi bara eftir að vaxa með tilkomu nýju plötunnar. Árni segist vera farinn að líta á Airwaves sem einskonar ættarmót enda eigi hann orðið mikið af erlendum vinum sem koma á hátíðina ár eftir ár. Sömuleiðis finnst mér æðislegt að hitta vini mína í öðrum hljómsveitum og detta í það í algjöru músíkmóki, segir hann en hvað dagskrána varðar segist hann löngu hættur að skipuleggja hvað hann ætli að sjá. Ég er með þrennt planað í ár, Fucked Up sem er líklega besta tónleikasveit heims að undanskilinni Sigur Rós, Jon Hopkins og Anna von Hausswolff, annað ætla ég að ramba á. Bestu kveðjur Anna Marsibil Ég hef ekki enn fengið svar. Ef þér lesandi góður finnst eitthvað mega betur fara í Monitor eða á monitor. is myndi það gleðja okkur ósegjanlega að heyra þína skoðun. Okkur þykir þó heldur skemmtilegra þegar unin er rökstudd og málefnaleg. Kommentakerfis-persónuárásirásir eru nú líka bara svolítið sorglegar er það ekki? skoð- Það eru ekki bara fýlupúkar sem mega senda okkur pistla heldur er það öllum frjálst, jafnt sniðugum sem snúðugum. Dragið fram lyklaborðin, elsku lesendur, og sendið okkur ykkar hugleiðingar á Ástarkveðjur, Anna Marsý Vikan á facebook Björg Magnúsdóttir Samtal á fréttastofu RÚV í morgun: -Ertu svona heitfengur? -Nei. Ég er meira og minna alinn upp í skafli. 25. október kl. 18:00 Svana María Orðin mjög pirruð fyrir hönd íkornans í Ice Age Það er komin mynd númer 4, hvað á að kvelja greyjið lengi með þessari hnetu! 30. október kl. 16:50 Golli. Kjartan Þorbjörnsson leggur til að Þjóðkirkjunni verði falið að selja miða á næsta landsleik. Forgöngumanni þeirra tókst að metta 5000 manns með fimm brauðum og tveimur fiskum. Með sama hætti mætti koma manns á völlinn með 7000 miðum. 30. október kl. 07:45 #enginnsegir Haraldur Geir Þorsteinsson Djöfull væri ég til í að vera símadaman hjá KSÍ í dag 29. október kl. 09:29 4 Monitor fimmtudagur 31. október 2013 Aldrei aftur heim á mánudegi Hin norska rikke Skov er háskólanemi í sjónvarpsfjölmiðlun og mikill tónlistarunnandi. Hún er að koma á sína þriðju Airwaves-hátíð og segist aldrei fá leiða á íslenskri tónlist. Rikke Skov Fyrstu sex: Lag á heilanum: The Fox með Ylvis. Uppáhalds Disney-persóna: Pochahontas. Uppáhalds fjall: Himmelbjerget. Þetta er þriðja skiptið sem þú kemur á Iceland Airwaves. Hvað dregur þig hingað aftur og aftur? Ég held að það sé blanda af tónlistinni og landinu sjálfu sem er ástæðan fyrir því að ég kem á þessum tímapunkti en ekki um sumarið. Það er allavega ekki veðrið sem dregur mig hingað (hlær). Vindurinn er svo mikill að mér finnst eins og náttúran sé að segja mér að fara aftur heim. Ég er mikill aðdáandi Íslands yfirhöfuð, sérstaklega eftir að hafa kynnst fólkinu betur. Hvenær var fyrsta Airwaves-hátíðin þín? Það var Ég man eftir tónleikum Active Child og fullt af tónleikum á Nasa. Þá hafði ég aldrei hlustað á Retro Stefson og ég heillaðist af orkunni sem þau gefa frá sér. Ég sá líka Astra, Other Lives og GusGus. Það hefur mikið verið rætt um lokun Nasa, tengist þú staðnum einhverskonar tilfinningaböndum? Já, þetta er svo sorglegt. Eins með Faktorý, þetta eru staðir þar sem ég átti ótrúlega margar góðar upplifanir. Nasa var staðurinn sem ég fór mest á í fyrsta skipti sem ég kom og varð eiginlega holdgervingur hátíðarinnar fyrir mér. Ég kunni að meta uppbygginguna, staðsetninguna og andrúmsloftið sem skapaðist. Þetta var allt fullkomið. Faktorý var síðan allt öðruvísi en ég á góðar minningar þaðan. Sumar man ég, aðrar ekki, en þær eru allar góðar (hlær). Áttu einhverja góða Airwaves-sögu? Það er kannski helst frá því að ég var að fara eftir fyrsta skiptið mitt. Ég tók leigubíl beint úr eftirpartýi, hágrátandi því ég vildi ekki fara, og leigubíllinn beið úti á meðan ég pakkaði því ég var að missa af rútunni. Leigubílstjórinn var samt rosalega indæll og hann róaði mig svolítið niður. Ég komst á flugvöllinn og svo þegar ég var komin heim var ég að segja söguna af því að ég hefði verið nokkuð drukkin og þá segir einhver: Skrítið að þú hafir komist í gegnum öryggisleitina. Þá uppgötvaði ég að ég mundi bara ekkert eftir því að hafa farið í gegnum öryggisleit. Þegar ég kom heim uppgötvaði ég líka að peysan mín var á röngunni. Þess vegna bóka ég aldrei miða heim á mánudeginum lengur. Það er alltaf slæm hugmynd. Hlustarðu mikið á þá tónlistarmenn sem þú uppgötvar á Airwaves. Alveg klárlega. Ég vann í útvarpi og eftir síðustu hátíð sá ég um morgunþátt þar sem ég spilaði aðallega tónlist frá Airwaves. Fólk verður stundum pirrað því ég er alltaf að tala um íslenska tónlist en ég missi ekki svefn yfir því. Svo eru sumir tónlistarmenn eins og Of Monsters and Men og Ólafur Arnalds sem hafa meikað það á eigin spýtur, án þess að ég hafi haldið þeim að vinum mínum. Kemurðu ein á Airwaves eða ferðastu með hópi fólks? Í fyrsta skiptið hitti ég kanadíska vinkonu mína hér en í fyrra kom ég ein og eins í ár. Ég á íslenska vinkonu sem ég kynntist í Berlín og hún hefur kynnt mig fyrir menningunni. Íslendingar hafa orð á sér fyrir að vera lokaðir. Hvernig hefur þér gengið að kynnast Íslendingum á Airwaves? Tiltölulega vel, en það er kannski af því að vinkona mín hefur getað kynnt mér fyrir fólki. Ég held að þið séuð svolítið eins og við Norðmenn. Við erum ekki á útopnu eins og Ameríkanar og þurfum svolítið að venjast fólki en eftir smástund erum við orðin hlý og vinaleg. Mér finnst Íslendingar mjög skemmtilegir. Þið eruð líka svo merkileg. Þið eruð svo lítið samfélag en eruð samt með þessa ótrúlegu breidd af frábærri tónlist. Þegar ég segi fólki heima að ég sé að fara til Íslands og að ég elski íslenska tónlist er það eina sem því dettur í hug Björk og Sigurrós. En þið eruð með allar tegundir af tónlist. Björk, Sigurrós, Ojba Rasta og Retro Stefson spila öll frábæra en ótrúlega ólíka tónlist. Hefurðu sótt margar aðrar tónlistarhátíðir? Aðallega í Noregi. Það er ein sem ég hef mætt á síendurtekið en hún er jafnframt útihátíð. Núna þegar ég er orðin aðeins eldri kann ég betur að meta hátíðir eins og Airwaves. Það er djammað og drukkið en hún gengur svo mikið meira út á tónlistina í stað þess að það sé fullt af ungum krökkum hlaupandi um að drekka sig fulla. Þar þykir t.d. kúl að segja að maður hafi bara verið á tjaldstæðinu allan daginn að drekka og ekki heyrt í neinu bandi en það er fáránlegt. Það er það góða við Airwaves að þeir sem koma hingað hafa allir raunverulegan áhuga á tónlist og að ferðast, svo ég á margt sameiginlegt með þeim hópi. Það er svo frábært að þessi eyja sé einhvers staðar lengst út í hafi en samt komi fólk hingað alls staðar að út af þessari hátíð. Er eitthvað annað sem skilur Airwaves að frá hinum hátíðunum í þínum huga? Já, það er mjög fyndið hvernig það er oftast hægt að sjá hverjir eru innfæddir og hverjir eru túristar á klæðaburðinum. Íslendingur klæða sig í flott föt, djammföt, en ferðamennirnir eru alltaf í vindjökkum, gönguskóm og þykkum peysum. Hvað ætlar þú að sjá á Airwaves? Það er smá-kjánalegt að segja það en ég hlakka mikið til að sjá norsku listamennina. Ég hlakka mikið til að sjá Emiliönu Torrini, það verður mjög sérstakt fyrir mig. Ég hlakka líka til að sjá bönd sem ég þekki eins og Retro Stefson og FM Belfast þar sem ég veit að hverju ég geng. Bestu upplifanir mínar hafa þó oftast átt sér stað þegar ég ramba á eitthvað sem ég átti ekki von á að sjá eða þekkti ekki áður. Áttu einhver góð ráð fyrir Airwaves-fara? Ekki vera í gönguskóm og ekki vera á háum hælum. Þér líður kannski vel á pinnahælum fyrst en ekki þegar líður á kvöldið. Svo þurfa allir að vera búnir undir að vera kalt. Veðrið er eins og það er en það er engin afsökun fyrir því að mæta í regnjakka og flíspeysu. Mynd/Kristinn H VÍTA HÚ SIÐ / SÍA Léttmjólk 6 Monitor fimmtudagur 31. október 2013 Rafmögnuð stemning í hafnarhúsinu átökin leyna sér ekki AirwAves nostalgían Í ár er iceland Airwaves haldið í fimmtánda skipti. Monitor tók saman nokkrar vel valdar myndur frá fyrri hátíðum. þessi komst í gríðalegan ham vel klæddir söngfuglar í fantaformi guitar hero fækkum fötum Rokk gyðja jónsi er hér íklæddur svörtum fötum þessi spilar líka guitar hero ásgeir trausti segir hlustendum leyndarmál skrímsli og menn FOCUS Nýi orkudrykkurinn... þessi öflugi án sykurs! Aðeins 2 hitaeiningar og 0,5 g kolvetni í 100 ml. Koffín, guarana og ginseng... virkar strax! 15 kraftmiklar freyðitöflur í einum stauk. Skellt út í vatn nákvæmlega þegar þér hentar heima, í vinnunni, skólanum, í ræktinni, í golfinu... Handhægt, bragðgott og frábært verð Vertu alltaf með orkuna við höndina og gríptu einn stauk af FOCUS í næsta apóteki. Áhrifarík innihaldsefni - virkar samstundis Fæst í helstu apótekum, brokkoli.is 8 Monitor fimmtudagur 31. október 2013 ljúfir tónar Berndsen eru jafnvel fallegri en skeggvöxturinn dansarinn Stundum þarf að skekja skanka og skiptir þá litlu hvort klukkan sé 12 á miðnætti eða hádegi. Skelltu þér á gólfið með þessum fjörugu tónlistarmönnum og finndu gleðina taka völdin. Fimmtudagur 17:00 The Balconies Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 18:00 Retro Stefson Jör (Laugavegur 89) 18:00 Ojba Rasta Slippbarinn (Mýrargata 2) Laugardagur 15:00 Bloodgroup Kex Hostel (Skúlagata 28) 16:00 Sísí Ey Jör (Laugavegur 89) 18:00 The Bangoura Band Kofinn (Laugavegur 2) Sunnudagur 17:00 Berndsen Kex Hostel (Skúlagata 28) 18:30 Hermigervill - Kex Hostel (Skúlagata 28) 21:00 Sexy Lazer, Galdur, Kasper Björke and friends Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) off Venue Með Monitor Miðalausir Airwaves-unnendur þurfa ekki að örvænta enda munu yfir 600 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á off-venue-dagskrá hátíðarinnar. Monitor tók saman nokkur þeirra atriða og setti saman í handhægar dagskrárhugmyndir eftir lauslegum áhugasviðum. dj flugvél og geimskip ætti að gleðja nördaleg Hjörtu ásgeir trausti Býður í kex kl. 20:30 á föstudaginn Bland í poka Í off venue-dagskránni er að finna nokkra viðburði sem eru bara eitthvað svo öðruvísi og skemmtilegir og vel til þess fallnir að skemmta þeim sem vilja bragða á allskonar ólíku tónlistargúmmelaði allt í gegnum helgina. Fimmtudagur 12:00 Árstíðir Slippbarinn (Mýrargata 2) 15:00 Royal Canoe Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 17:00 Fox Train Safari Bus Hostel (Skógarhlíð 10) 18:00 Samúel Þór Samúelsson Big Band KronKron (Laugavegur 63b) Föstudagur 16:00 Halleluwah Norræna húsið (Sturlugata 5) 17:00 Ghostdigital Smekkleysa (Laugavegur 35) 18: Bar 11 (Hverfisgata 18) 19:00 Zahed Sultan Hjálpræðisherinn (Kirkjustræti 2) Laugardagur 12:00 Airwords: Poetry and music Kvosin Hotel (Kirkjutorg 4) 15:00 Sykur (Acoustic) TheLaundromat Cafe (Austurstræti 9) 18:00 Bartónar, Karlakór Kaffibarsins The Laundromat Cafe (Austurstræti 9) 18:30 DJ Flugvél og geimskip Eymundsson (Austurstræti 18) Huggulegi gírinn Ef þú ert þessi rólega týpa sem vill bara eiga kósí stund í góðra vina hópi án of mikils áreitis á hlustirnar skaltu setja þig í huggulega gírinn með þessum tónlistarmönnum. Fimmtudagur 14:00 Ylja Bláa lónið 17: 00 Vök -Slippbarinn (Mýrargata 2) Föstudagur 17:00 Lay Low - &Þó (Laugavegur 74) 18:30 Moses Hightower Kex Hostel (Skúlagata 28) 19:00 Hymnalaya Hótel Borg, Skuggabarinn (Pósthússtræti 11) 20:30 Ásgeir Trausti Kex Hostel (Skúlagata 28) Laugardagur 14:00 Einar Lövdahl og Hjörðin Icewear (Þingholtsstræti 2-4) 17:00 Pascal Pinon - Eymundsson (Austurstræti 18) 19:00 My Brother is Pale Kofinn (Laugavegur 2) Sunnudagur 16:30 Elín Ey Boston (Laugavegur 28) 19:00 Snorri Helgason Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) fimmtudagur 31. október 2013 Monitor 9 múm eru með krúttlegri böndum í bransanum emmsjé gauti er slakur, sama hvernig viðrar högni egilsson er fyrrverandi kínverjadíler krúttkynslóðin Einhver sagði einhvern tímann að krúttkynslóðin væri dauð en ef hún dó var hún fljót að rísa úr gröfinni. Krúttaðu yfir þig að vild, að því er engin skömm. Fimmtudagur 13:00 Grúska Babúska - Norræna húsið (Sturlugata 5) Föstudagur 13:00 Sumie Nagano Norræna húsið (Sturlugata 5) 17:00 Samaris Slippbarinn (Mýrargata 2) 18:00 Rökkurró Loft Hostel (Bankastræti 7) Laugardagur 12:00 Pascal Pinon Slippbarinn (Mýrargata 2) 18:30 Múm Kex Hostel (Skúlagata 28) rapp-gúrúinn Dragðu fram derhúfuna, togaðu buxurnar niður og skelltu á þig blinginu svo þú fallir örugglega inn í hópinn. Eða ekki. Föstudagur 17:00 Gísli Pálmi Jör (Laugavegur 89) 19:00 Emmsjé Gauti B5 (Bankastræti 5) 20:00 Úlfur Úlfur Loft Hostel (Bankastræti 7) Laugardagur 12:00 Airwords: Poetry and music Kvosin Hotel (Kirkjutorg 4) 19:00 Original Melody Hótel Borg, Skuggabarinn (Pósthússtræti 11) IndíverjInn Njóttu þess að vera indie-unnandi í sinni víðustu mynd og sigldu á milli tónleika með vott af yfirlætissvip og helling af tónaflóðs hamingju. Fimmtudagur 14:45 Japanese Super Shift and the Future Band 16:00 Cousins Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 18:00 We are Wolves - Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) Föstudagur 15:00 Mammút B5 (Bankastræti 5) 16:30 Vök -English Pup (Austurstræti 12) 20:00 Nolo Bar 11(Hverfisgata 18) Laugardagur 15:00 Hjaltalín Jör (Laugavegur 89) 17:00 Murrk -Hjálpræðisherinn (Kirkjustræti 2) 18:00 Electric Eye Lucky Records (Rauðarárstígur 10) Sunnudagur 16:00 Shiny Darkly-Lucky Records (Rauðarárstígur 10) 18:20 Munstur - Bunk Bar (Laugavegur 28) rafiðnaðarmaðurinn Sumir tónlistarmenn mynda rafmagnaðra andrúmsloft en aðrir og það kennir ýmissa grasa í raftónlistarúrvali Airwaves í ár. Fimmtudagur 14:00 Diana Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 15:30 M-Band -Nora Magasin (Pósthússtræti 9) Föstudagur 17:00 Ghostdigital Smekkleysa (Laugavegur 35) 19:30 Tanya and Marlon Boston (Laugavegur 28) Laugardagur 18:00 Zahed Sultan Hlemmur (Laugavegur 105) 00:30 Housekell Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) harðari deildin Þú þarft ekki að vera indí-hipster eða ofurkrútt til að finna þig á Airwaves því á off-venuedagskránni er að finna ýmis bönd í þyngri kantinum sem og klassískt rokk. Fimmtudagur 17:00 Dimma (Acoustic) Smekkleysa (Laugavegur 35) 19:00 Legend Boston (Laugavegur 28) Föstudagur 15:30 Pink Street Boys Harpa Kolabrautin (Austurbakki 2) 19:15 Brain Poli
Related Search
We Need Your Support
Thank you for visiting our website and your interest in our free products and services. We are nonprofit website to share and download documents. To the running of this website, we need your help to support us.

Thanks to everyone for your continued support.

No, Thanks