15. desember - 3. janúar 19. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is - PDF

Description
15. desember - 3. janúar 19. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð Landsbankinn landsbankinn.is SLÁTURHÚSIÐ HELLU Höfum flest það sem hugurinn girnist í jólamatinn Sláturhúsið Hellu Hangikjöt, úrbeinað

Please download to get full document.

View again

of 52
All materials on our website are shared by users. If you have any questions about copyright issues, please report us to resolve them. We are always happy to assist you.
Information
Category:

How To, Education & Training

Publish on:

Views: 180 | Pages: 52

Extension: PDF | Download: 0

Share
Transcript
15. desember - 3. janúar 19. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð Landsbankinn landsbankinn.is SLÁTURHÚSIÐ HELLU Höfum flest það sem hugurinn girnist í jólamatinn Sláturhúsið Hellu Hangikjöt, úrbeinað og á beini Hamborgarhryggur Hunangsskinka Villibráðapate Þykkvabæjar Salami og Napoli Beikon Úrval af nauta- og hrossakjöti Nautatunga söltuð eða reykt o fl. o.fl. Komið og skoðið úrvalið - sjón er sögu ríkari Suðurlandsvegi 8 - sími Opið virka daga frá kl. 08:00-12:00 og 13:00-15:30 He Kj ötvinnslan llu 2 Ferskir í fiskinum Jóla TILBOÐ Villtur reyktur & grafinn lax Nýr þorskur og ýsa Ferskur lax Reykt ýsa/þorskur Bollur - Saltfiskur Reykt bleikja Þorláksmessuskatan Kæst skata Kæst og söltuð skata Hamsatólg og hnoðmör Verið velkomin! Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00-17:00 Fiskás óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Dynskálum 50, Hellu - S Fésbókin: Fiskás ehf FISKÁS ehf 3 Hótel Rangá óskar eftir að ráða til sín starfsmann í móttöku. Um er að ræða framtíðarstarf. Hótel Rangá er fjögurra störnu hótel á Suðurlandi, staðsett á milli Hellu og Hvolsvallar og er opið allt árið um kring. Hæfniskröfur: Góð tungumála- og tölvukunnátta, reglusemi, rík þjónustulund, jákvæðni, stundvísi, snyrtimennska og góð framkoma. Æskilegt er að viðkomandi þekki Suðurland og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á Anna Kristín Helgadóttir kynnir nýútkomna bók Prjónafjör 2 og gefur góð ráð. Bókin verður á sérstöku kynningarverði. Afslættir og tilboð af ýmsum vörum í búðinni. Happadrætti og léttar veitingar 4 TILBOÐ Mjúkís frá Kjörís; 2 fyrir 1 af 2ja lítra ís Rangæingar Innilegar jóla- og nýársóskir sendum við starfsfólki, viðskiptavinum og velunnurum. Megi gæfan fylgja ykkur á nýju ári Pálína og Bergur Söluskálinn Landvegamótum Kæru sunnlendingar, gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum frábærar móttökur á litlu jólunum á Stracta. Sjáumst aftur að ári, sunnudaginn 10. desember Jólakveðjur, starfsfólk og eigendur Stracta Hótels á Hellu. 5 Við fögnum nýju ári og nýjum áskorunum Heilbrigð sál í hraustum líkama er eitthvað sem við ættum öll að hafa að leiðarljósi. Nýtum þessa frábæru aðstöðu sem við höfum og hreyfum okkur reglulega. Zdrowy duch w zdrowym ciele jest zasadą, którą każdy powinien przestrzegać. Wykorzystujmy więc możliwości, jakie daje nam nasze centrum sportu i ćwiczmy regularnie. Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar á Hvolsvelli um jól og áramót Godziny otwarcia siłowni w święta des. Þorláksmessa/ grudnia 06:00 21: des. Aðfangadagur/ grudnia Wigilja Bożego Narodzenia 09:00-11: des. Jóladagur/ grudnia I dzień świąt Lokað/Zamknięte 26. des. Annar í jólum/ grudnia II dzień świąt Lokað/Zamknięte 31. des. Gamlársdagur/ grudnia Sylwester 08:00 11: jan. Nýársdagur/ stycznia Nowy Rok Lokað/Zamknięte Með ósk um gleðileg jól Z życzeniami wesołych świąt Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar Hvolsvelli/Pracownicy siłowni 6 Leikskólinn Heklukot Leikskólakennarar! Lausar eru stöður leikskólakennara við leikskólann Heklukot á Hellu. Leitað er að fagmenntuðum og jákvæðum kennurum (eða öðru uppeldismenntuðu fólki), körlum eða konum, með góða samskiptahæfni, sem eru tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í samræmi við námsskrá, starfslýsingar og í nánu sambandi við stjórnendur leikskólans. Í Heklukoti er leikskóla kennurum boðið uppá aukinn undirbúningstíma, fá samtals 9 tíma m.v. 100% starf. Hæfni: - Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. - Góð færni í mannlegum samskiptum. - Góð íslenskukunnátta - Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum. - Stundvísi og áreiðanleiki. Fáist ekki leikskólakennarar til starfa er heimilt að ráða aðra til eins árs. Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um hjá okkur. Umsóknarfrestur er til og með 27. desember Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar veitir Auður Erla Logadóttir, leikskólastjóri. Upplýsingar um Heklukot er að finna á heimasíðu skólans, þar er einnig hægt að senda inn rafræna starfsumsókn. Veffang: Netfang: Sími: 20-30% afsláttur Rafmagnsverkfæri, smáraftæki, búsáhöld og fatnaður Ný vefverslun husa.is Afgreiðslutími um helgina: Laugardagur 17. desember: Sunnudagur 18. desember: Afgreiðslutími í timbursölu laugardaginn 17. desember : Timbursala lokuð á sunnudag Byggjum á betra verði 8 Ýmislegt til fyrir jólin Gjafavara og heimilistæki Erum með umboð fyrir SMITH og NORLAND Endilega kíkið við. Raflagnaþjónusta Opið mánud. til föstud. frá kl og 13-16:30 Óskum viðskiptavinum okkar og Rangæingum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðjur Rafverkstæði Ragnars ehf og starfsfólk Ormsvelli Hvolsvelli - Sími Skötuveisla í Gamla fjósinu á Þorláksmessu, frá kl. 12:00 til 14:00 Kæst skata, saltfiskur og plokkfiskur. Soðnar kartöflur, rófur, rúgbrauð, laufabrauð, hamsatólg og smjör. Kaffi, heitt súkkulaði og konfekt. Fullorðnir kr , ,- fyrir börn 12 ára og yngri. Sveitungar og viðskiptavinir Megi jólahátíðin veita ykkur gleði í faðmi fölskyldu og vina og þið taka fagnandi á móti nýju ári með öllu því sem það hefur uppá að bjóða. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Heiða Björg og Páll Magnús, Gamla fjósinu 9 Restaurant Strönd er lokaður frá 21. desember til 2. janúar. Þökkum viðskiptin á liðnu ári og óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. 10 Helgihald í Víkurprestakalli um jólin Víkurkirkja í Mýrdal Aftansöngur verður í Víkurkirkju á aðfangadag kl. 18:00. Hátíðasvör séra Bjarna Þorsteinssonar. Samkór Mýrdælinga syngur. Organisti er Brian R. Haroldsson. Eyvindarhólakirkja undir Eyjafjöllum Sameiginleg hátíðarguðsþjónusta á jóladag, kl. 13:00, fyrir allar sóknir undir Eyjafjöllum. Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða sönginn undir stjórn organista. Skeiðflatarkirkja í Mýrdal Hátíðarguðsþjónusta á jóladag, kl. 14:30. Brian R. Haroldsson organisti leiðir almennan safnaðarsöng. Reyniskirkja í Mýrdal Hátíðarguðsþjónusta á jóladag, kl. 16:00. Brian R. Haroldsson organisti leiðir almennan safnaðarsöng. Sólheimakapella í Mýrdal Jólaguðsþjónusta á þriðja í jólum, þriðjudaginn 27. desember kl. 16:00. Kristín Björnsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng. Hjallatún í Vík Jólahelgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni, miðvikudaginn 28. desember, kl. 17:00. Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða sönginn. Hljóðfæraleikari er Brian R. Haroldsson. Ásólfsskálakirkja undir Eyjafjöllum Kvöldguðsþjónusta í tilefni jóla verður haldin miðvikudaginn 28. desember, kl. 20:30, fyrir allar sóknir undir Eyjafjöllum. Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða sönginn. Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson Kæru sóknarbörn og vinir. Nýtið ykkur helgihald kirknanna í Víkurprestakalli um jólin og fjölmennið til kirkju. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól, farsæld og frið. Þakka innilega samstarf og vináttu á árinu sem er að líða. Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur 11 Opið á Þorláksmessu frá kl. 6:30-12:00 Lokað Aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Óskum Rangæingum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs, þökkum góða mætingu á árinu sem er að líða. Sjáumst sem oftast á nýju ári Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar Hellu Fellsmúlaprestakall - helgihald um jól og áramót;- Kálfholtskirkja 24. des. - aftansöngur á aðfangadag kl Árbæjarkirkja 25. des. hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl f.h. Hagakirkja 25. des. hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl Skarðskirkja 25. des. hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl Kálfholtskirkja 31. des. sameiginleg áramótaguðsþjónusta kl fyrir allt prestakallið. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsæld í lífi og starfi á nýju ári. Sóknarprestur 12 Oddaprestakall Helgihald yfir jól og áramót Jólasunnudagaskóli í safnaðarsalnum á Hellu sunnudaginn 18. desember kl. 11:00 Aðfangadagur jóla Þykkvabæjarkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 18:00 Oddakirkja Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:00 Jóladagur Lundur Hátíðarguðsþjónusta kl.14:00 í kapellunni Allir hjartanlega velkomnir Annar jóladagur Keldnakirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Kristján Arason guðfræðinemi prédikar Gamlársdagur Oddakirkja kl. 11:00 Edda Hlíf Hlífarsdóttir guðfræðinemi prédikar Guð gefi öllum gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Sóknarprestur 13 Söðlasmíðaverkstæðið Rauðalæk, Reiðtygi, viðgerðaþjónusta o.fl. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Breiðabólstaðarprestakall - helgihald um jól og áramót - Aðfangadagur 24. desember Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð Hátíðarguðsþjónusta kl Stórólfshvolskirkja á Hvolsvelli Hátíðarguðsþjónusta kl Sími Jóladagur 25. desember Kirkjuhvoll dvalarheimili Hvolsvelli Hátíðarhelgistund kl. 11:00 Hlíðarendakirkja í Fljótshlíð Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00 Krosskirkja í A.-Landeyjum Hátíðarguðsþjónusta kl Mánudagur 28. desember Akureyjarkirkja í V.-Landeyjum Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:30 Jólasamkoma í Njálsbúð að athöfn lokinni. 14 Gamlársdagur 31. desember Stórólfshvolsrkirkja Áramótaguðsþjónusta kl. 16:00 Önundur S. Björnsson, sóknarprestur Viðskiptavinir ath! Engin Búkolla kemur út milli jóla og nýárs og þá daga verður lítið opið í prentsmiðjunni svo vinsam lega hringið á undan ykkur í síma ef þið óskið afgreiðslu. sími/fax Kanslarinn Hellu sími Næsta Búkolla kemur út fimmtudaginn 5. janúar 2017 Þorláksmessuskata! SkötuhlaÐborÐ frá kl. 11:30-13:30 og Óska viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólastund í Ásabrekkuskógi Miðvikudaginn 21. desember kl. 17. Varðeldur, kakó, smákökur og rölt um skóginn. ALLIR velkomnir að eiga notalega stund í skóginum.aðgangur ókeypis. Kvenfélagið Framtíðin. Jólastundin er hugsuð í staðinn fyrir árlegt jólaball sem kvenfélögin Eining og Framtíðin hafa staðið fyrir á Laugalandi 29. desember. 15 Opið til jóla Virka daga kl. 9:00-17:30 og laugardagana verslunin ehf Hellu 17. desember kl. 10:00-17: Þorláksmessa kl. 09:00-18: aðfangadagur kl. 10:00-12: desember 3. jóladagur LOKAÐ 31. desember gamlársdagur LOKAÐ 2. janúar 2017 LOKAÐ Heilsugæsla Rangárþings Opnun jól og áramót Opið er á Hvolsvelli Þorláksmessu 23. desember frá kl. 8 16, lokað á Hellu Opið er á Hellu 30. desember frá kl. 8 16, lokað á Hvolsvelli Minnum einstaklinga á að vera tímanlega með lyfjaendurnýjanir fyrir jól og áramót í síma milli 8-9 eða í gegnum með rafrænum skilríkjum Síðasti dagur lyfjaendurnýjana fyrir jól er á Þorláksmessu 23. desember og áramót 30. desember 2016 Starfsfólk Heilsugæslu Rangárþings óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. 16 Skötuhlaðborð í Hótel Fljótshlíð Verðum með okkar margrómaða skötuhlaðborð á Þorláksmesssu frá 11:30-14:00. Verð 2.900,- kr. söluskáli Austurvegi Hvolsvelli sími Þorláksmessa 23. desember Skötuveisla Skata - Tindabikkja - Saltfiskur - Plokkfiskur og Pizzuhlaðborð ásamt meðlæti. Ris a la mande m/heitri karamellusósu í hádeginu á Þorláksmessu. Um kvöldið, eingöngu borðapantanir - sími Borðapantanir í síma Verið hjartanlega velkomin Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Starfsfólkið í Björk 17 Héraðsbókasafn Rangæinga Vallarbraut 16, Hvolsvelli, sími Opnunartími um jólin: Opið Þorláksmessu kl desember kl desember kl desember kl desember kl Opnum aftur þriðjudaginn 3. janúar kl. 13:00 Bókaverðir Við óskum öllum viðskiptavinum bókasafnsins gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. 18 Skötuveisla Hin árlega skötuveisla verður haldin í Gunnarshólma 23. desember kl. 12:00 Enginn posi Vinsamlega pantið í síma hjá Konna eða hjá Örnu Hin árlega jólatréskemmtun verður haldin í Gunnarshólma þriðjudaginn 27. desember kl. 14:00. Umf Dagsbrún 19 Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir stuðninginn Minnum á flugeldasölu okkar í húsi sveitarinnar, Dufþaksbraut desember kl desember kl desember kl desember kl janúar kl Flugbjörgunarsveitin á Hellu mun aðstoða jólasveinana við að koma pökkum í hús Þeir sem hafa áhuga á að fá jólasveina í heimsókn á aðfangadag milli kl 10:00 og 13:00 eru vinsamlegast beðnir um að útbúa pakka merktu nafni og heimilisfangi viðtakanda og hafa samband við Elvu í síma Jólasveinninn hefur ekki tök á því að dreifa pökkum fyrir fyrirtæki í ár. (Vinsamlega stillið stærð á pökkum í hóf) Jólaball Kvenfélagsins Unnnar!!! Verður haldið í safnaðarheimilinu Hellu við Dynskála fimmtudaginn 29. des. kl. 16:30. Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki sjá um að allir dansi og skemmti sér. Jólasveinarnir koma af fjöllunum með glaðning fyrir börnin. Kaffi, djús og smákökur. Aðgangur ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur öll Nefndin. Bal Świąteczny Kvenfélag Unnar!!! Bal odbędzie się w sali Safnaðarheimili (sala przy urzędzie podatkowym) przy ulicy Dynskálar w czwartek 29 grudnia o godzinie 16:30. Kristinn Ingi i Gunnar Bjarki odpowiadają za dobrą zabawę i tańce. Z gór przyjdą Mikołaje z podarunkami dla dzieci. Na miejscu będzie kawa, sok i ciasteczka. Wstęp wolny. Serdecznie wszystkich zapraszamy. 21 Dagskrá Geysis Janúar 22. jan. Uppskeruhátið Æskunar 31. jan. Suðurlandsdeild Febrúar Reiðnámskeið byrja í febrúar 4. feb. Fyrsta vetrarmót Geysis 14. feb. Suðurlandsdeild 28. feb. Suðurlandsdeild Mars 4. mars Annað vetrarmót Geysis 17. mars Suðurlandsdeild Apríll Páskabingó verður í apríl Páskareiðtúrar Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur 1. apríl Þriðja vetrarmót Geysis Júní júní Gæðingamót Geysis Júlí júlí Íslandsmót fullorðna WR mót júlí Áhugamannamót Íslands Ágúst ágúst Suðurlandsmót Yngriflokka ágúst WR Suðurlandsmót Október 11. okt. Opinn félgasfundur Nóvember 18. nóv. Uppskeruhátíð Geysis Hestamannafélagið Geysir óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 22 Foreldrar og forráðamenn athugið! Íþróttafélagið Garpur býður upp á hina árlegu útkeyrsluþjónustu á aðfangadag í Ásahreppi, Landsveit og Holtum. Áhugasamir komi vel merktum pökkunum til Pöllu á Vegamótum fyrir kl á Þorláksmessu. Verð kr pr. heimili. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna í síma BAKARÍIÐ Suðurlandsvegi 1-3, Hellu Sími / Kökuval Smákökur, ensk jólakaka, púðursykurbotnar, hvítir marensbotnar, (nokkrar gerðir), svampbotnar hvítir og brúnir, brúnar og hvítar hnoðaðar tertur, steikt laufabrauð, Langskorið brauðtertubrauð og rúllutertubrauð. Opið virka daga 7:30-17:30. Lokað aðfangadag og gamlársdag. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. 23 24 Lífland óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. - Ökuskóli Halldórs - Ökunámskeið - Verkleg kennsla - Æfingaakstur - Óska nemendum mínum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs og þakka samskiptin á árinu sem er að líða. Halldór - Endurnýjun ökuréttinda - Akstursmat - Hæfnispróf - Gröfuþjónusta Benedikts Sveinbjörnssonar Sími: Drafnarsandi 8, Hellu Grafa- Jarðýta- Niðurdráttarplógur Þökkum viðskiptin í 20 ár. Óskum öllum Rangæingum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Tökum hross í þjálfun, tamningu og umboðssölu. Allar gerðir járninga á Suðurlandi. Kennsla, einkatímar og hópnámskeið fyrir alla aldurshópa. Höfum góða aðstöðu og inniaðstöðu. Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur í síma eða Erum líka á Facebook! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Jólakveðja HB hestar 25 Til sölu Laufskálar 3, Hellu Stórt fjölskylduhús, 240 fm með bílskúr. Gróinn garður og stór sólpallur með heitum potti. Húsið hefur fengið töluverða endurnýjun. Nánari lýsing. Aðal hæð: Flísalögð forstofa, Inn af forstofu er hol. Tvö svefnherbergi. Stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Ágæt eldhúsinnrétting. Á gólfum er nýtt harðparket nema á baðherbergi sem er flísalagt, gólf og veggir. Aðal hæðin er 101,8 fm. Efri hæð: Sjónvarpshol í miðrými. Þrjú svefnherbergi. Plastparket á gólfum. Fataherbergi inn af hjónaherbergi. Flísalagt salerni. Kjallari: Þvottahús þar sem er sturta og útgengt á sólpallinn. Tvær geymslur, hægt væri að nýta aðra þeirra sem herbergi eða vinnustofu. Kjallarinn er 42,7 fm. Bílskúr. Eitt rými, 24,9 fm. Garðurinn er mjög gróinn og skjólgóður. Í bakgarði er aflokaður stór sólpallur þar sem potturinn er. Í bakgarði er einnig gróðurhús. Lóðin er 660 fm eignarlóð. Nánari upplýsingar veitir Snorri Nánari Sigurfinnsson upplýsingar veitir löggiltur Snorri Sigurfinnsson fast.sali s. löggiltur fast.sali eða s eða Ásett verð 34,9 mill. Ásett verð 34,9 mill. 26 Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðja, Bílaverkstæðið Rauðalæk Bílaverkstæðið Rauðalæk Lokað verður eftir hádegi á Þorláksmessu og aðfangadag. 27 Óskum viðskiptavinum okkar og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum viðskiptin á árinu. Viðskiptaþjónusta Suðurlands Hvolsvelli s , Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Trésmiðjan Rangá Skrifstofan verður lokuð 27. og 30. desember. Opið 28. og 29. desember lokað 2. janúar Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra óskar íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 28 Óska Sunnlendingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakka viðskiptin á árinu. Taxi Rangárþingi Sími: manna bíll - Jón Pálsson T T T T T T Snyrtistofa Dýu Bogatúni Hella Sími: T T óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar T á komandi ári. T T T T T T T Óskum viðskiptavinum okkar og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. 29 Okkar bestu óskir um gleðileg jólog farsælt komandi ár. Þökkum liðnar stundir. Jólakveðjur Ebba og Kjartan, Hjallanesi Kæru ættingjar og vinir, við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið gefa ykkur öllum hamingju, heilsu og gleði. Kristinn og Marjolijn, Árbæjarhjáleigu II 30 Ágætu vinir og ættingjar. Vegna veikinda minna mun ég ekki geta sent ykkur persónulega jólakveðju eins og undanfarin ár. Vil ég því hér, óska ykkur innilega, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir öll þau gömlu og góðu. Hittumst heil á nýju ári. Jólakveðja, Sólveig Þingskálum. Dýralæknamiðstöðin ehf. Dynskálar 30, 850 Hella - s Óskum viðskiptavinum
Related Search
Similar documents
View more...
We Need Your Support
Thank you for visiting our website and your interest in our free products and services. We are nonprofit website to share and download documents. To the running of this website, we need your help to support us.

Thanks to everyone for your continued support.

No, Thanks